Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
keppnisdúfa
ENSKA
racing pigeon
DANSKA
brevdue
SÆNSKA
tävlingsduva
FRANSKA
pigeon voyageur
ÞÝSKA
Brieftaube
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í tilskipun 92/66/EBE er mælt fyrir um lágmarksvarnarráðstafanir sem beita á ef Newcastle-veiki kemur upp í alifuglum, keppnisdúfum og öðrum fuglum sem eru í haldi.

[en] Directive 92/66/EEC lays down the minimum control measures to be applied in the event of an outbreak of Newcastle disease in poultry, racing pigeons and other birds kept in captivity.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/662 frá 27. apríl 2018 um tilnefningu á tilvísunarrannsóknarstofu Evrópusambandsins fyrir rannsóknir á fuglainflúensu og Newcastle-veiki og um breytingu á VII. viðauka við tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/662 of 27 April 2018 designating the European Union reference laboratory for avian influenza and Newcastle disease and amending Annex VII to Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32018D0662
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira